Leikmenn sem leika á móti í Gautaborg 6.-9. júní
Nokkrir leikmenn úr A-landsliðshópnum leika á Klubbresornars klubbresa mótinu, sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð 6.-9. júní. Íslenskir keppendur tóku þátt í þessu móti fyrir tveimur árum.
Þessir leikmenn úr A-landsliðshópnum taka þátt í mótinu:
Aldís Rún Lárusdóttir, KR
Ellert Kristján Georgsson, KR
Gestur Gunnarsson, KR
Magnús Jóhann Hjartarson, Víkingi
Matthias Sandholt, Svíþjóð
Óskar Agnarsson, HK
Pétur Gunnarsson, KR
Auk þess ætla Benedikt Aron Jóhannsson, Víkingi, Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR og Helena Árnadóttir, KR, að taka þátt í mótinu á eigin vegum.
Upplýsingar um mótið: https://www.svenskalag.se/linnepartillepk/nyheter/2105570/inbjudan-till-klubbresornas-klubbresa-6-9-juni-2024
Forsíðumynd af fésbókarsíðu BTÍ frá Íslandsmótinu 2024.