Leikmenn úr BH keppa á Mega Cup í Osló um helgina
Nokkrir leikmenn úr BH keppa á Mega Cup mótinu í Osló helgina 7.-9. júní. Eftirtaldir leikmenn leika á mótinu og taka flestir þátt í fleiri en einum flokki:
Alexander Ivanov
Benjamín Bjarki Magnússon
Heiðar Leó Sölvason
Hergill Frosti Friðriksson
Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson
Kristján Ágúst Ármann
Magnús Jóhann Hjartarson
Magnús Gauti Úlfarsson
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson
Sigurður Aðalsteinsson
Sól Kristínardóttir Mixa
Þorbergur Freyr Pálmarsson
Hér má fylgjast með úrslitum úr mótinu: https://resultat.ondata.se/001257/