Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Leikmenn úr BH keppa í Hróarskeldu um helgina

Á annan tug leikmanna úr BH keppir á Hróarskeldumótinu í Danmörku um helgina, Auk þeirra eru einn KR-ingur og einn Víkingur með í för.

Mótið í Hróarskeldu er árlegt og hafa íslenskir leikmenn nokkrum sinnum áður tekið þátt í mótinu. Á þessu móti er keppt í mörgum flokkum og hægt að leika í mörgum styrkleikaflokkum svo flestir fá leiki við sitt hæfi.

Eftirtaldir leikmenn keppa á mótinu:

Alexander Ivanov, BH
Benedikt Jóhannsson, Víkingi
Birgir Ívarsson, BH
Gestur Gunnarsson, KR
Heiðar Leó Sölvason, BH
Hergill Frosti Friðriksson, BH
Ingimar Ingimarsson, BH
Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, BH
Kristján Ágúst Ármann, BH
Magnús Gauti Úlfarsson, BH
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, BH
Sól Kristínardóttir Mixa, BH
Þorbergur Freyr Pálmarsson, BH

Tómas Ingi Shelton, þjálfari BH er einnig með í för.

Hér má sjá nánari upplýsingar um mótið.

https://roskildebordtennis.dk/

Uppfært 3.2.2023.

Aðrar fréttir