Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Lið Víkings og Víkings/Arnarins sigruðu í leikjum gærkvöldsins í 2. deild karla

Tveir leikir fóru fram í 2. deild karla í gærkvöldi. Í A-riðli tók Víkingur-D á móti KR-D og sigraði Víkingur-D 4-1. Í B-riðli tók Víkingur-E/Örninn á móti KR-E og sigraði sömuleiðis 4-1.

Staðan í A-riðli er þannig að HK hefur 6 stig og Víkingur-D 4 stig. Þessi lið hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum þrátt fyrir að eiga eftir seinni innbyrðis leikinn. KR-D hefur lokið keppni með 0 stig.

Úrslit úr einstökum leikjum

ÁMU

Aðrar fréttir