Borðtennisinn á Smáþjóðaleikunum hefst næsta þriðjudag en dráttur í mótið er á morgun mánudaginn 1. júní.  Búið er að setja inn liðin í forritið Tournament software og league planner.  Hægt verður að fylgjast með mótinu á eftirfarandi slóðum.

Tags

Tengdar Fréttir