Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Listi yfir leikmenn liða í deildakeppninni birtur

Búið er að birta lista yfir þau lið sem leika í deildakeppninni og nafnalista leikmanna bæði í Keldudeildinni og 2. deild. Upplýsingarnar má nálgast undir Nýtt á bordtennis.is hér til hægri á síðunni.

Auk sex liða í Keldudeild karla og fjögurra í Keldudeild kvenna leika 16 lið í 2. deild, mun fleiri en undanfarin ár. Leikið er í þremur riðlum, tveimur í suðurdeild og einum í norðurdeild.

Aðrar fréttir