Lokamót aldursflokkamótaraðarinnar laugardaginn 5.apríl og Punktamót Víkings fellur niður
Samkvæmt mótaskránni á Lokamót aldursflokkamótaraðarinnar að vera næstkomandi sunnudag 6.apríl. En það færist yfir á laugardaginn 5.apríl en það verður haldið í TBR húsinu Gnoðavogi. Dagskrá mótsins og lokadráttur verður birtur hér á bordtennis.is á morgun.
Punktamót Víkings sem einnig er sett næstkomandi laugardag fellur niður.
DFG