Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Lokastaðan í Grand Prix mótaröðinni

Magnús Gauti Úlfarsson og Aldís Rún Lárusdóttir urðu efst í Grand Prix mótaröðinni að loknum fjórum mótum vetrarins.

Þeir sjö leikmenn sem hafa tryggt sér keppnisrétt á lokamótinu í hvorum flokki eru:

Karlar: Magnús Gauti Úlfarsson, BH; Daði Freyr Guðmundsson, Víkingur; Magnús Jóhann Hjartarson, Víkingi; Magnús K. Magnússon, Víkingi; Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, BH; Sindri Þór Sigurðsson, Víkingi og Birgir Ívarsson, BH.

Konur: Aldís Rún Lárusdóttir, KR; Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, KR; Guðrún G Björnsdóttir, KR; Sigrún Ebba Urbancic Tómasdóttir, KR; Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingur; Þórunn Ásta Árnadóttir, Víkingur og Þuríður Þöll Bjarnadóttir, KR.

Draga þarf um hver þeirra sem eru í 8.-12. sæti í karlaflokki og 8.-9. sæti í kvennaflokki komast inn á lokamótið, sem verður í TBR-húsinu laugardaginn 8. apríl.

Skjal með lokaröðinni: Grand prix mótaröðin 2016-17

 

ÁMU

Aðrar fréttir