Lokastaðan í Grand Prix mótaröðinni uppfærð
Meðfylgjandi er uppfærð staða í Grand Prix mótaröðinni. Staðan í karlaflokki breyttist lítillega þar sem einn leikmaður var vitlaust skráður á Grand Prix móti Víkings í mars.
Lokastaðan uppfærð: Grand prix mótaröðin 2017-18
ÁMU