Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Lokastaðan í Grand Prix mótaröðinni

Lokastaðan í Grand Prix mótaröðinni liggur fyrir og má sjá hana í meðfylgjandi skjali.

Átta efstu leikmennirnir í hverjum flokki fá keppnisrétt á lokamóti mótaraðarinnar, sem haldið verður í TBR-húsinu 24. mars. Þar leikur leikmaður nr. 1 við nr. 8, nr. 2 við nr. 7, o.s.frv. Ef tveir leikmenn hafa jafnmörg stig verður kastað upp á hvor þeirra er ofar á listanum.

ÁMU

Aðrar fréttir