No image

Laugardaginn 28. desember fengu íþróttamenn ársins í greinum innan ÍSÍ afhentar viðurkenningar sínar. Þeirra á meðal var borðtennisfólk ársins, þau Magnús Gauti Úlfarsson úr BH og Nevena Tasic, Víkingi.

Mynd af fésbókarsíðu BTÍ.

Tags

Related