Borðtennisdeild Víkings hélt fyrsta Grand Prix mót vetrarins í TRB-húsinu í dag. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna. Þá fór fram B-keppni fyrir þá sem töpuðu í 1. umferð.

Víkingarnir Magnús K. Magnússon og Eva Jósteinsdóttir sigruðu í opnum flokki karla og kvenna.

ÁMU