Magnús Kristinn og Lilja Rós sigruðu á Lokamóti Grand Prix mótaraðarinnar
Verðlaunahafar í karlaflokki ásamt Sigurði Vali Sverrissyni formanni BTÍ.
Lokamót Grand Prix mótaraðarinnar fór fram í KR-heimilinu í dag. Til mótsins var boðið 8 stigahæstu leikmönnunum á Grand Prix mótum vetrarins.
Magnús Kristinn Magnússon úr Víkingi sigraði í karlaflokki annað árið í röð og Lilja Rós Jóhannesdóttir úr Víkingi sigraði í kvennaflokki.
Hægt er að sjá úrslit úr einstökum leikjum á mótinu á þessari vefslóð.
ÁMU