Matthías úr leik á EM eftir hörkuleik
Matthías Þór Sandholt er úr leik eftir tap í hörkuleik í aðalkeppninni í einliðaleik drengja. Matthías tapaði 2-4 (7-11, 10-12, 11-7, 9-11, 12-10, 11-13) fyrir Ítalanum Frederico Vallina Costassa.
Íslensku drengirnir hafa því lokið keppni á mótinu og mega vera sáttir með góðan árangur.