Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Minnt er á að skráningu á Kjartansmótið og tvíliðaleiksmót KR lýkur mið. 18. nóvember

Skráningu í Kjartansmót Borðtennisdeildar KR í liðakeppni laugardaginn 21. nóvember og tvíliðaleikmót sunnudaginn 22. nóvember lýkur miðvikudaginn 18. nóvember kl. 18. Dregið verður í liðakeppnina 18.nóvember kl. 20. Dráttur verður birtur á vef Tournament Software, www.tournamentsoftware.com.

Bæði mótin fara fram í KR-heimilinu við Frostaskjól.

Ef þátttökugjald er greitt áður en dregið er í mótið er veittur afsláttur. Sjá nánar í frétt frá 8. nóvember 2015.

 

ÁMU

Aðrar fréttir