Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Minnt er á skráningu í Íslandsmót unglinga 5.-6. mars

Skráningu í Íslandsmót unglinga, sem haldið verður í KR-heiminu 5.-6. mars, lýkur þriðjudaginn 1. mars kl. 20. Skráning fer fram í gegnum Tournament Software á slóðinni http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=D49054D2-F97D-48F4-93AF-61992908F782. Ef ekki gengur að skrá sig þar má senda skráningu beint í tölvupósti til mótanefndar.

Sjá nánar í frétt frá 16. febrúar og í dagatalinu hægra megin á síðunni (þegar síðan er skoðuð í tölvu).

Bréf um mótið: Íslandsmót unglinga í borðtennis 2016

 

ÁMU

Aðrar fréttir