Viðburður
Undanúrslit í 1. og 3. deild kk og umspilsleikur um sæti í 1. deild kk
Dagsetning29. mar kl. 10:00 - 17:00
StaðsetningBH - Strandgötu í Hafnarfirði
Þennan dag fer fram seinni deildarhelgi í 1. og 2. deild kvenna, undanúrslitaleikir í 1. og 3. deild karla auk umspilsleiks um sæti í 1. deild karla.
Í undanúrslitum í karladeildum verður leikið eftir sama kerfi og í fyrra en vinna þarf þrjá leiki til að sigra. Notast verður við eftirfarandi fyrirkomulag en það var m.a. notað á European Games 2023.
Tvíliðaleikur BC vs YZ
Einliðaleikur A vs X
Einliðaleikur C vs Z
Einliðaleikur A vs Y
Einliðaleikur B x X
Leikir í kvennadeild verða eftir sem áður leiknir eftir deildafyrirkomulagi vetrarins.
Dagskráin er eftirfarandi:
10:00 – 1.deild kvk
- KR-A – Víkingur
10:00 – 2.deild kvk
- KR-C – KR-B
10:00 – 3.deild karla undanúrslit
- Víkingur-C – HK-D
- BR-B – Selfoss
12:30 – 1.deild kvk
- BH – KR-A
12:30 – 2.deild kvk
- Garpur – KR-C
12:30 – 1.deild kk undanúrslit
- BH-A – HK-A
- Víkingur-A – KR-A
15:00 – 1.deild kvk
- Víkingur – BH
15:00 – 2.deild kvk
- KR-B – Garpur
15:00 – Umspilsleikur um sæti í 1. deild
- BH-B – HK-B