Frábærar æfingabúðir voru síðustu helgi á Hvolsvelli fyrir stúlkur og tóku þátt í þeim stúlkur frá BH, Dímon, KR og Víkingi.  Meðal þjálfara í búðunum var Tómas Ingi Shelton, þjálfari og leikmaður BH sem klippti til þetta skemmtilega myndband til minningar um góða helgi.  Framundan eru æfingabúðir fyrir drengi sem auglýst verða síðar.  Myndbandið er að finna hér að neðan.

Tags

Related