Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Myndir frá æfingabúðum stráka á Hvolsvelli 27.-28. janúar

Ungir og efnilegir borðtennisstrákar tóku þátt í æfingabúðum í borðtennis, sem haldnar voru á Hvolsvelli síðustu helgina í janúar. Breki Þórðarson, Skúli Gunnarsson og Tómas Ingi Shelton voru þjálfarar  í æfingabúðunum.

Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan var stuð hjá strákunum.

Myndir frá Tómasi Inga Shelton.

 

ÁMU (fyrst birt 6.2.2018)

Aðrar fréttir