Næsta æfing hjá unglingalandsliðhópi verður 21. febrúar
Einar Geirsson, unglingalandsliðsþjálfari, hefur boðað hóp af drengjum fæddum 1995-1998 á næstu unglingalandsliðsæfingu. Æfingin verður haldin þriðjudaginn 21 febrúar klukkan 19.30-21.30 í Íþróttahúsi Snælandsskóla (HK).
Önnur æfing verður síðan 14. mars á sama stað en hópur verður tilkynntur síðar.
ÁMU