Í dag var í Luxemborg dregið í 16 liða úrslit ETTU Cup. Lið Guðmundar Stephensen dróst gegn liði Vaillante Sport Angers frá Frakklandi.
© Borðtennissamband Íslands