Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Næstu leikir í undanúrslitum 1. deildar karla

Í næstu viku fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í 1. deild karla.  Þriðjudaginn 26. mars mætast lið KR A og Víkings C í TBR húsinu kl. 20:00 en KR A vann fyrri leikinn.   Miðvikudaginn 27. mars nk. mætast svo lið Víkings A og Víkings B í TBR húsinu kl. 19.00  en Víkingur A vann fyrri leik liðanna í þessari viku. 

Aðrar fréttir