Northern Lights Table Tennis Camp
Register here: www.konfusius.is/tabletennis.
Dagana 11 – 15 Júlí 2022 verða haldnar alþjóðlegar æfingabúðir í borðtennis. Aðalþjálfari æfingabúðanna er landliðsþjálfari Íslands Peter Nilsson, við hlið hans verða 6 aðrir reyndir alþjóðlegir þjálfarar honum til halds og trausts. Á æfingabúðunum verða haldnar stífar æfingar frá kl. 8.00 á morgnanna til kl. 16.00 frá mánudegi til föstudags.
Á þessum æfingabúðum verður kínverskukennsla í boði fyrir þátttakendur þar sem námsefnið er sérhannað fyrir borðtennisiðkendur sem ætla sér að ferðast til Kína til frekari æfinga. Það er einnig langtímamarkmið þessa samstarfs að koma af stað árlegum æfingaferðum til Kína.
Kostnaðurinn til þátttöku eru litlar 10.000 ISK og innifalið í því verði er hádegismatur, æfingabolur, kúlur, námsefni og snarl á meðan heimsklassa þjálfunin á sér stað.
Staðsetning æfingabúðanna er í TBR og eru æfingabúðirnar haldnar í samstarfi Borðtennisdeildar Víkings,
Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljós, Háskóla Íslands, Ningbo Háskóla, BTÍ og ETTU.
Allir eru velkomnir að skrá sig óháð aldri og getu.
Aðeins 60 pláss laus, fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráningarform má finna hér: www.konfusius.is/tabletennis.
Nánari upplýsingar um æfingabúðirnar má nálgast í PDF skjali sem fylgir þessari frétt og með því að hafa samband við skipuleggjanda: danielbergmann@hi.is
The Northern Lights Table Tennis Training Camp is a fantastic opportunity to take your Table Tennis skills to the next level. It is international and available for 60 skilled players who want to sign up. First come first serve, so sign up early if you want to improve your game.
The head coach of the camp is Peter Nilsson. He has accumulated a lot of knowledge during his time as an international Table Tennis coach which spans over 30 years. He is currently the Icelandic national team coach and has assisted with the development of Icelandic, Norwegian and Swedish Table Tennis through the decades.
During this camp, players will get the opportunity to study Mandarin Chinese under the guidance of an experienced Chinese lecturer from Ningbo University and the University of Iceland. The material taught in classes has been carefully designed for table tennis players who plan on going to China for further training.
Register here: www.konfusius.is/tabletennis.
- Location: TBR – Badminton and Tennis Stadium, Gnoðavogur 1, 104 Reykjavík.
- Price of participation: ISK 10.000,-.
- International players have to pay for their own travel cost and accommodation. We have booked available beds at a hostel next to the venue. You can find details about the hostel here: https://www.hostel.is/is/reykjavik-city-hi-hostel
- If you want to stay at the hostel we have reserved, you must sign up before the 28th of April 2022. If you sign up after that, you have to find you own accommodation in Reykjavík.
- ETTU has offered international players to apply for travel sponsorship which you can do at the bottom of this form. Get more details by contacting camp manager at [email protected].