Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Ný stjórn kjörin á aðalfundi Borðtennisdeildar HK

Á aðalfundi Borðtennisdeildar HK þann 15. mars sl. var ný stjórn kjörin. Hana skipa:

 
Magnús Bollason, formaður 

Kristján Rafn Hjartarson, gjaldkeri 

Helgi Þór Gunnarsson, ritari og vefsíðustjóri 

Bjarni Þorgeir Bjarnason, meðstjórnandi 

Sigurjón Sigurðsson, meðstjórnandi 


Á meðfylgjandi mynd frá HK má sjá þá Kristján, Bjarna og Magnús.

ÁMU

Aðrar fréttir