Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Ný stjórn kjörin á aðalfundi Borðtennisdeildar KR

Á aðalfundi Borðtennisdeildar KR í gærkvöldi var kjörinn nýr formaður og ný stjórn deildarinnar. Aldís Rún Lárusdóttir 
mun taka við sem formaður deildarinnar en hún mun flytja til landsins í sumar eftir námsdvöl í Danmörku. Gunnar Snorri Ragnarsson, fráfarandi formaður, mun starfa þar til Aldís tekur við.

Hlöðver Þorsteinsson hverfur úr stjórn eftir rúmlega 10 ára starf, og í stað hans kemur Guðrún G Björnsdóttir.

ÁMU

Aðrar fréttir