Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Nýjar fréttir af Riga förum, Mini Cadet og Cadet, Riga City Council´s Cup

Keppni í Riga lauk fyrr í dag og eru íslensku þátttakendurnir nú á leiðinni heim.  Árangur hópsins var framar vonum og lofar góðu fyrir framtíðina en þetta var fyrsta alþjóðlega mót barnanna.  Allir þátttakendur unnu leik á mótinu og koma nú heim með góðar minningar og reynslunni ríkari.   Þegar sjóndeilarhringurinn stækkar gefst færi á að sjá hlutina frá nýrri hlið og öðrum.  Er víst að þau muni miðla af reynslu sinni til annarra iðkenda í félögunum eftir að heim er komið.

Hér að neðan eru nokkrar góðar myndir úr ferðinni.

 

 

 

 

Aðrar fréttir