Pepsi Grand Prix mótið í borðtennis.
Pepsi Grand Prix mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu
Laugardaginn 11. október 2014. Keppt var í Opnum flokki karla og kvenna,
og B-keppni í Opnum flokki karla.
Í opnum flokki karla léku úrslitaleikinn Víkingarnir Magnús Kristinn Magnússon
og Magnús Hjartarson. Leikar fóru þannig að Magnús Kristinn sigraði
4 1 (11 7,15 -13, 12 10, 9 11 og 11 7).
Í opnum flokki kvenna léku úrslitaleikinn Guðrún G Björnsdóttir KR gegn
Kolfinnu Bjarnadóttur HK. Leikurinn var æsispennandi þar sem Guðrún
sigraði að lokum 4 3 ( 6 -11, 11-9, 9 -11, 11 9, 9 11, 11- 6 og 11 8).
Í B- keppni Opnum flokki karla sigraði Erlendur Guðmundsson Víkingi Birgir Ívarsson HK
í úrslitaleik 3 1 ( 12 14, 11 5, 11 5 og 11 9)