Pepsi mótið í borðtennis
PEPSI mótið í borðtennis fer fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 14. október 2023.
Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti í hverjum flokki og leikið verður með 3ja stjörnu kúlum.
Dagskrá mótsins:
Laugardagur 14. okt:
kl. 10:00 Eldri flokkur karla 60+
kl. 10:30 1. flokkur karla og kvenna
kl. 11:00 Byrjendaflokkur (Fyrir þá sem hafa ekki lekið í 2. flokki fyrr)
kl. 12:00 2. flokkur karla og kvenna
kl. 13:00 Meistaraflokkur karla og kvenna
Keppnisfyrirkomulagið er þannig að keppt verður í riðlum og í fjölmennari flokkum fara sigurvegarar úr riðlum og keppa í einföldum úrslætti. Heimilt er að leika í tveimur flokkum.
Þátttökugjald í mótið er kr. 1.500- í hvern flokk.
Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 12. okt kl 17:00 og skal senda skráningar á netfangið [email protected] eða sms skeyti í síma 8940040 fyrir þann tíma. Hægt er að greiða fyrir keppni með millifærslu á reikning Borðtennisdeildar Víkings: Kennitala 6603850379, reikningsnúmer: 0525-26-3693.
- Pepsi mótið 2023 (pdf)