Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Pepsi stigamótið í borðtennis.

Pepsi
stigamótið í borðtennis fór fram í TBR húsinu laugardaginn 13. október
2012.  Í meistaraflokki karla léku til úrslita Magnús K Magnússon
Víkingi gegn Daða Frey Guðmundssyni Víkingi.  Fóru leikar þannig að
Magnús sigraði 3-2 (11-7, 3-11, 11-8, 8-11 og 11-9) eftir spennandi
leiki.

Á mótinu vakti athygli framfarir yngri spilara, en þeir voru áberandi bæði í 1. og 2. flokki.

Aðrar fréttir