Toppþjálfarinn Peter Nilsson frá Svíþjóð kemur til Íslands fimmtudaginn 17. nóvember nk.  Verður hann með æfingar fyrir landsliðshópa karla, kvenna og unglinga frá fimmtudeginum 17. nóvember til mánudagsins 21. nóvember nk.