Alþjóðleg ráðstefna á Zoom um borðtennis og heilsu 25.-26. október
Dagana 25.-26. október fer fram ráðstefnan Table tennis for health á vegum alþjóðaborðtennissambandsins ITTF.
Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar: https://www.ittffoundation.org/files/cms/programmes/tt4health/wtt4hf/wtt4hf-2024/2024_wtt4h_congress_programme.pdf
Hægt er að skrá sig til þátttöku á netinu: https://ittf.zoom.us/meeting/register/tZAvdOChrzsuG9JsLhS-To5PmZ67j-cjSxAj?fbclid=IwY2xjawF7XoJleHRuA2FlbQIxMAABHcpORQouXnXH9L4C-bPylMwBvd55TTCRy6KxDd2CaKsi0C4XNsbY7agULw_aem_Bxk5qeedUSqO5VU6AFez7g#/registration
Hannes Guðrúnarson, borðtennismaður og alþjóðadómari tekur þátt í ráðstefnunni.