Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Reykjavík International Games 2012 í borðtennis.

Borðtenniskeppnin á Reykjavík International Games 201 fór fram í Íþróttahúsi TBR laugardaginn 21. janúar.  Keppt var í einliðaleik karla og einliðaleik kvenna.

 

Í karlaflokki voru 18. kependur og í kvennaflokki 8. keppendur.   Margt af besta borðtennisfólki landsins var mætt til leiks ásamt gestum frá Hollandi, Póllandi, Rúmeníu og Kína.

Aðrar fréttir