RIG fer fram nk. laugardag og er keppni í karlaflokki kl. 15.00 og kvennaflokki kl. 16.00.  Hvetjum við alla iðkendur að fjölmenna á mótið sem og áhugamenn um borðtennis.  Á mótinu keppa margir af sterkustu leikmönnum landsins auk erlendra leikmanna.  Bein útsending verður af mótinu í sjónvarpi Símans og mbl.is.