Reykjavíkurleikarnir 27. janúar
Laugardaginn 27. janúar fara fram hinir árlegu Reykjavíkurleikar. Mótið fer fram í TBR íþróttahúsinu í Gnoðarvogi
Dagskrá er eftirfarandi:
- Kl. 15:00 Karlaflokkur
- Kl. 16:00 Kvennaflokkur
Eftirtaldir leikmenn keppa í einliðaleik karla. Listi yfir keppendur í einliðaleik kvenna verður birtur innan tíðar.
- Benedikt Jóhannsson Víkingur
- Daði Freyr Guðmundsson Víkingur
- David May Majewski Pólland/BR
- Ellert Georgsson KR
- Eiríkur Gunnarsson KR
- Gestur Gunnarsson KR
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson Víkingur
- Hamidou Sow Frakkland
- Hlynur Sverrisson Víkingur
- Ingi Darvis Rodriguez Víkingur
- Ísak Indriðason Víkingur
- Ladislav Haluska Slóvakía/Víkingur
- Magnús Hjartarson Víkingur
- Magnús Gauti Úlfarsson BH
- Michal May Majewski Pólland/BR
- Óskar Agnarsson HK
- Pétur Urbancic BH
- Piotr Herman Pólland/BR
- Sebastian Globig Þýskaland/Víkingur
- Þorbergur Pálmarsson BH
- Örn Þórðarson HK
- Quentin Pradelle Frakkland
Yfirdómari Árni Siemsen