Dregið hefur verið um röð leikmanna inn á lokamót Grand Prix og í þeim tilfellum þar sem tveir eða fleiri leikmenn höfðu jafnmörg stig að loknum mótum vetrarins. Sjá má röðina í meðfylgjandi skjölum.

Röð leikmanna á lokamóti Grand Prix mótaraðarinnar: Lokamót Grand Prix 2019 röð leikmanna

Tags

Related