Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Rúmlega 80 keppendur á Íslandsmóti unglinga að Hrafnagili

Rúmlega 80 keppendur eru skráðir til leiks á Íslandsmóti unglinga, sem fram fer í Íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit helgina 14.-15. apríl. Keppt verður í 17 flokkum. Keppni hefst kl. 10 laugardaginn 14. apríl og lýkur eftir hádegi á sunnudag. Sjá nánar í frétt annars staðar á síðunni.

Drátturinn í mótið er kominn á vef Tournament Software, http://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=8F495D03-31D9-435E-B249-13B75BDCEE25

Á forsíðunni má sjá verðlaunahafa frá Íslandsmóti unglinga 2017.

 

ÁMU

 

Aðrar fréttir