Samherjar-C sigruðu Samherja-A í 2. deild karla norður
Einn leikur fór fram í 2. deild karla norður sunnudaginn 15. nóvember. Þar áttust við A- og C-lið Samherja. Leikar fóru svo að C-liðið sigraði A-liðið 4-3.
Úrslit úr einstökum leikjum:
Samherjar-C – Samherjar-A 4-3
- Ólafur Ingi Sigurðarson – Sindri Sigurðarson 2-3
- Pálmi Heiðmann Birgisson – Úlfur Hugi Sigmundsson 3-1
- Sigurður Eiríksson – Heiðmar Sigmarsson 3-2
- Ólafur Ingi/Sigurður – Heiðmar/Sindri 3-1
- Pálmi Heiðmann Birgisson – Sindri Sigurðarson 0-3
- Ólafur Ingi Sigurðarson – Heiðmar Sigmarsson 2-3
- Sigurður Eiríksson – Úlfur Hugi Sigmundsson 3-0
C-lið Samherja hefur 4 stig eftir þrjá leiki en A-liðið er enn stigalaust.
ÁMU (uppfært 19.1.2016)