Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR, sigraði í einliðaleik táta 11 ára og yngri á Íslandsmóti unglinga, og varð þar með sú sjötta í sinni fjölskyldu til að verða Íslandsmeistari í borðtennis. Bræður hennar Pétur, Skúli, Gestur og Eiríkur Logi hafa allir unnið meistaratitla, sem og móðirin Guðrún Gestsdóttir. Gestur, Eiríkur og Guðbjörg unnu samtals fimm titla á þessu móti.

Mynd: Guðrún Gestsdóttir.

ÁMU