Sextán stúlkur tóku þátt í æfingabúðum fyrir stúlkur á Hvolsvelli helgina 6.-7. febrúar. Tólf stúlknanna voru úr KR, tvær frá Víkingi og tvær úr Dímon. Þjálfarar í búðunum voru Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, Eyrún Elíasdóttir og Ólafur Elí Magnússon.

Æfingabúðir stúlkna gólftennis_20160206

Æfingabúðir stúlkna tvíll_20160206

Myndir frá Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur.

 

ÁMU