Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Skiptigluggi leikmanna

Mótanefnd minnir á að á tímabilinu 15. desember til 4. janúar er leikmanni heimilt að skipt um lið í deildakeppni skv. 7. gr. reglugerðar um deildarkeppni BTÍ.

Mótanefnd BTÍ skal tilkynnt um liðaskipti á framangreindu tímabili og er sú tilkynning óafturkallanleg. Tilkynningar um leikmanna skipti fyrir yfirstandandi keppnistímabil skal senda á netfangið [email protected] í síðasta lagi 4. janúar 2022.

Aðrar fréttir