Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Skráningu í Kjartansmótið lýkur þriðjudaginn 12. nóv. kl. 20

Skráningu í Kjartansmótið lýkur þri. 12. nóv. kl. 20. Mælst er til þess að keppendur skrái sig í gegnum forritið Tournament Software en ef það gengur ekki má senda skráningu til mótsstjórnar í tölvupósti fyrir tilskilinn tíma.

Eingöngu þeir sem hafa greitt keppnisgjöld inn á reikning Borðtennisdeildar KR áður en dregið er verða dregnir inn í töflu á mótinu!

Þar sem leikur KR-A og KR-B í 1. deild kvenna hefur verið settur á þann 13. nóv. verður dregið í Kjartansmótið í Íþróttahúsi Hagaskóla 13. nóv. kl. 21, í staðinn fyrir í KR-heimilinu kl. 20.

ÁMU

Aðrar fréttir