Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Smáþjóðaleikar

Valið hefur verið í landslið karla og kvenna sem munu taka þátt á heimsmeistaramótinu í einstaklingskeppni í borðtennis sem fram fer í Suzhou, Kína  frá 26. apríl til 3. maí 2015.  Íslandsmeistarinn, Magnús K Magnússon gaf ekki kost á sér á mótið.

Karlalið skipa:  Davíð Jónsson og Daði Freyr Guðmundsson.
Kvennalið skipa:  Guðrún G Björnsdóttir og Aldís Rún Lárusdóttir.

Aðrar fréttir