Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Smáþjóðaleikar 2015

Íslensku karla- og kvennalandsliðin hefja leik á Smáþjóðaleikunum á
morgun 2. júní. Kvennaliðið mætir Lúxemborg klukkan 10:00 og karlaliðið
mætir Svartfellingum klukkan 11:30. Allir eru velkomnir niður í
TBR-húsið að styðja liðin.

BTÍ hefur stofnað Snapchat aðgang fyrir Smáþjóðaleikana sem heitir bordtennisisl.

KM

Aðrar fréttir