Íslenska karlaliðið spilar í dag gegn Svartfjallalandi og San Marinó og konurnar gegn Luxemborg og San Marinó.  Hægt er að fylgjast með live úrslitum hér.  Á heimasíðu BTÍ á facebook verður svo live feed af leikjum.  Frekari frétta er að vænta frá fréttaritara í San Marinó.

 

 

Tags

Related