Í meðfylgjandi skjali má sjá stöðuna í aldursflokkamótaröðinni að loknu aldursflokkamóti BH þann 19. febrúar. Aðeins eitt mót er eftir í mótaröðinni, og fer það fram í TBR-húsinu sunnudaginn 26. febrúar.

Átta stigahæstu leikmennirnir í hverjum flokki komast á lokamót mótaraðarinnar, sem haldið verður 9. apríl nk.

Staðan í mótaröðinni: Unglingamótaröðin 2016-17

Mynd úr myndamöppu BTÍ.

 

ÁMU