Staðan í aldursflokkamótaröðinni eftir þrjú mót
Stöðuna í aldursflokksmótaröð BTÍ eftir þrjú mót, þ.e. að loknu aldursflokkamóti KR 9. janúar 2016, má sjá í meðfylgjandi skjali. Þetta var fyrsta mótið í mótaröðinni, sem haldið er á höfuðborgarsvæðinu og því voru þátttakendur fleiri af því svæði en færri af landsbyggðinni. Einnig voru óvænt úrslit í nokkrum flokkum, svo í nokkrum flokkum tóku keppendur stökk upp listann yfir stigahæstu keppendur í mótaröðinni.
Unglingamótaröðin 2015-16 10.1.2016
ÁMU