Staðan í Lokamóti BTÍ
Eitt mót er eftir af þeim sem telja til Lokamóts BTÍ en það er Stóra Víkingsmótið sem fer fram 12. ,apríl í TBR.
Systkinin Pétur og Guðbjörg Vala eru efst fyrir síðasta mótið í mótaröðinni. Staðan í dag er eftirfarandi:
Heildarstaða karlar (nafn og stigafjöldi)
- Pétur Gunnarsson – 10
- Þorbergur Freyr Pálmarson – 9
- Ellert Georgsson – 7
- Noah Takeuchi Lassen – 6
- Norbert Bedo – 6
- Birgir Ívarsson – 4
- Magnús Jóhann Hjartarson – 3
- Óskar Agnarsson – 2
- Eiríkur Logi Gunnarsson – 1
- Kristján Ágúst Ármann – 1
- Rasmus Kringelum – 1
- Aksel Sabye Lauritsen – 1
- Lúkas André Ólason – 1
- Benedikt Aron Jóhannsson – 1
- Gestur Gunnarsson – 1
Heildarstaða kvennaflokkur
- Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir – 14
- Helena Árnadóttir – 6
- Yuki Kasahara – 6
- Halldóra Ólafs- 6
- Aldís Rún Lárusdóttir – 4
- Marta Dögg Stefánsdóttir – 2
- Sól Kristínardóttir Mixa – 2
- Guðrún Gestsdóttir – 2
- Anna Sigurbjörnsdóttir – 1
- Emma Niznianska – 1
- Weronika Grzegorczyk – 1
- Anna Marczak – 1
Mynd með frétt er af Guðbjörgu Völu