Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Starf unglingalandsliðsþjálfara laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 6. mars nk.

Borðtennissambandið auglýsir lausa til umsóknar stöðu unglingalandsliðsþjálfara.  Einar Geirsson núverandi unglingalandsliðþjálfari er á leið til starfa í Noregi og þarf því nú að ráða nýjan mann í brúnna.  Stærsta verkefni unglingalandsliðsþjálfara á þessu ári er  Evrópumót unglinga í Bratislava Slóvakíu sem fram fer 10.-19. júlí 2015.  Efniviðurinn er nú sterkur og verkefnið spennandi.

Aðrar fréttir