Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Stórmót HK og STIGA 2023

Opinn flokkur karla og kvenna

Stórmót HK ogo STIGA verður haldið í Íþróttahúsinu Snælandsskóla þann 04. nóvember næstkomandi kl. 10:00

  • Þátttökugjald 2.000 kr. Greiðist á staðnum eða með millifærslu á reikning HK 0536-26-005337 kt. 630981-0269. Tilkynning um millifærslu skal send á [email protected]
  • Skráningar skal senda á netfangið [email protected] fyrir kl. 17 föstudaginn 03. nóvember
  • Dregið verður í íþróttahúsinu í Snælandsskóla kl. 18 föstudaginn 03. nóvember
  • Leikið verður í riðlum 3-5 lotur og fara 2 efstu upp úr riðli. Eftir riðlakeppnina verður einfaldur útsláttur 4-7 lotur þar til úrslit fást
  • Veitt verða verðlaun fyrir 4 efstu sætin í hvorum flokki og pingpong.is umboðsaðili STIGA gefur vegleg verðlaun
  • Leikið verður með STIGA 3ja stjörnu kúlum
  • Mótsstjórn skipa Björn Gunnarsson, Reynir Georgsson og Örn Þórðarson
  • Yfirdómari verður Bjarni Bjarnason

Stórmót HK og STIGA 2023 (pdf)

Aðrar fréttir