Stjórn BTÍ hefur afgreitt styrktaruppsóknir til Styrktarsjóðs BTÍ fyrir ári 2022.
Alls voru gefin vilyrði fyrir styrkjum að upphæð 400.000 kr., sem uppfyllir markmið BTÍ. Alls bárust 16 umsóknir frá 9 einstaklingum. 7 einstaklingar fengu styrk en þrem umsóknum var hafnað.
Eftirtalin verkefni fengu styrk að þessu sinni:
- Björgvin Ingi Ólafsson fær styrk til þátttöku á EM fatlaðra og Malmö Open
- Bjarni Bjarnason fær styrk til þátttöku á EM öldunga
- Gestur Gunnarsson fær styrk vegna æfinga í Helsingborg Svíþjóð
- Magnús Gauti Úlfarsson fær styrk vegna þátttöku á móti í Roskilde í Danmörku
- Þorbergur Freyr Pálmarsson fær styrk vegna þátttöku á móti í Roskilde í Danmörku
- Jóhannes Bjarki Tómasson fær styrk vegna alþjóðlegra dómara verkefna
- Pétur Marteinn Tómasson fær styrk vegna alþjóðlegra dómara verkefna
Styrkir verða greiddir út að verkefnunum loknum.